Örvitinn

Rólegur gamlársdagur

Viđ verđum í mat hjá tengdaforeldrum mínum í kvöld. Í dag er ekkert ađ gera, sem er ágćtt. Hugsanlega sé ég um rauđkáliđ í kvöld en ţađ er lítiđ verk.

Ţannig ađ nú ţurfum viđ bara ađ rembast viđ ađ láta daginn líđa, sem er ágćtt.

dagbók