Örvitinn

Bloggleti

Ég er svosem ekkert ađ sálast úr áhyggjum, en get ekki litiđ hjá ţví ađ ég blogga lítiđ ţessa dagana. Ţađ er bara nóg annađ ađ gera og ég hef lítiđ ađ segja.

Bendi á fína grein Óla Gneista um Moggabloggiđ. Ég verđ ađ taka undir međ gagnrýnendum Moggabloggsins, ţađ er furđuleg menning í kringum Moggabloggiđ og ég held ađ sá sem líkti Moggablogginu viđ MySpace hafi hitt naglann á höfuđiđ.

Vil einnig vekja athygli á ţessu bréfi sem foreldri senti Siđmennt útaf Vinaleiđ. Vantrú vísađi á greinina í dag og ţar segi ég hreint út; "Ţađ er undarlegt ađ fylgjast međ ţví hve litla virđingu sumir stuđningsmenn Vinaleiđar virđast bera fyrir sannleikanum". Annars eru góđu fréttirnar ađ Vantrú er ađ fara af stađ međ Sunnudagavinaleiđ, samstarf Vantrúar og Ţjóđkirkjunnar ţar sem viđ munum mćta í Sunnudagaskóla til ađ frćđa litlu börnin um ţađ hvađ kristin trú er í raun bjánaleg (nei, ađ sjálfsögđu ekki í alvöru, en mér finnst ţetta smellin samlíking).

dagbók