Myndasíður stelpnanna uppfærðar
Ég, Kolla og Inga María uppfærðum myndasíðurnar þeirra áðan. Fyrir þá sem ekki hafa séð, þá eru þetta síður með einni mynd á mánuði af stelpunum frá því þær fæddust. Nú eru komnar myndir til loka síðasta árs.
Ég hef séð um þetta sjálfur hingað til en í þetta skipti tóku stelpurnar þátt í að velja myndir.