Örvitinn

Ég fór í messu

Messa í Seljakirkju

Í gćr laumađi ég mér í Seljakirkju í smá stund, mćtti korteri eftir ađ helgistundin hófst. Settist á aftasta bekk hjá nokkrum fermingjardrengjum og taldi kirkjugesti. Fyrir utan fermingarbörn og ađstandendur voru sárafáir á stađnum, ađallega gamalmenni. Ég stoppađi ekki í meira en fimm mínútur en tókst ţó ađ heyra vafasamar fullyrđingar í prédikuninni.

dagbók