Örvitinn

Loksins loksins í rćktina

Ég vaknađi klukkan sjö í morgun og fór í rćktina. Já, ţetta er ótrúlegur árangur. Ég hef ekki mćtt í ţessa árans rćkt í marga mánuđi, rúmlega hálft ár.

Mér finnst eitthvađ svo erfitt ađ drulla mér af stađ, en svo ţegar ég er mćttur er ţetta óskaplega notalegt og ţađ rifjast upp fyrir mér hvađ ţađ er gott ađ byrja daginn á ţennan hátt. Ţriđjudags og fimmtudagsmorgnar hefjast hér eftir í rćktinni. Mánudaga og miđvikudaga fer ég um miđjan dag.

Ţađ er a.m.k. markmiđiđ :-)

Nú ţarf ég bara ađ redda mér heyrnatólum fyrir gemsann, ţau gömlu eru ónýt. Ég verđ ađ hafa tónlist í rćktinni.

dagbók