Örvitinn

Pool međ vinnunni

Ingó í poolFór í pool međ vinnunni í dag, skelltum okkur í Lágmúla milli fjögur og sex.

Ég er afskaplega mistćkur í pool, kemst stundum í stuđ en er duglegur viđ ađ klúđra einföldum skotum. Vann ţrjá leiki áđan og tapađi tveimur. Böđvar var sigurvegari kvöldsins, vann allar sínar viđureignir, ţar međ taliđ á móti mér (ţađ spiluđu ekki allir viđ alla vegna tímaskorts).

Fengum okkur bjór og pizzu eftir pool, ég lét einn bjór nćgja í kvöld.

Tók nokkrar myndir. Ţađ er dálítiđ erfitt ađ eiga viđ white balance í pool stofunni, ţví lýsingin yfir borđinu er allt öđruvísi en lýsingin í salnum. Ég ákvađ ađ vinna myndirnar ţannig ađ litatónn á fólki vćri réttur en ekki alveg réttur á borđunum, ţau eru dálítiđ grćnni en virđist af myndunum.

dagbók
Athugasemdir

Áhugasamur - 28/01/07 14:43 #

Dúkurinn er alveg blár, nćstum enginn grćnn tónn í honum.

Matti - 28/01/07 14:45 #

Ok, er ţetta ţá ţokkalega réttur litur á ţessum myndum? Mér fannst eins og dúkurinn vćri grćnni.

Áhugasamur - 28/01/07 15:24 #

Dúkurinn er líklega svona kaldur hafgrćnn. Á vinnustađafundinum eru líklega ljósrör í loftinu. Ţau gefa oftast frá sér kalda birtu, en samt er hlýr, gulur húđlitur á mannskapnum. Meira dempađ á billjardstofunni, líklega meiningin ađ skapa enshverja svona kósí, afslappađa stemningu međ lýsingunni.