Örvitinn

Bekkur og norđurljós

Bekkur og norđurljós

myndir
Athugasemdir

Sćvar Helgi - 10/02/07 14:53 #

Flott mynd. Ţú nćrđ ekki bara norđurljósunum heldur líka heilli vetrarbraut á myndina. Andrómeduvetrarbrautin er ţokukennda stjarnan ţarna á myndinni.

Matti - 10/02/07 18:02 #

Já, vetrarbrautin var greinileg međ berum augum, en ég vissi ekkert hvađa vetrarbraut ţetta var :-)

Ţađ er svo gríđarlega stjörnubjart hér viđ sumarbústađinn ađ ţađ er engu líkt. Ég held viđ ţurfum ađ fara ađ fjárfesta í stjörnusjónauka og lćra eitthvađ um himingeiminn.

Ég ćtla aftur út í kvöld og prófa ađ taka stjörnu- og norđurljósamyndir.

Sverrir Guđmundsssib - 11/02/07 12:52 #

Ekki nóg međ ađ Andrómeduvetrarbrautin sé inni á myndinni heldur sýnist mér stjörnurnar sem liggja í línu frá henni vísa nokkurn veginn á Ţríhyrningsvetrarbrautina (M33)!

Sćvar Helgi - 11/02/07 14:04 #

Já, ég sé hana núna. Ţćr eru ótrúlega greinilegar á ţessari mynd hjá ţér, jafnvel ţótt norđurljósin skyggi ađeins á ţćr.

Matti - 11/02/07 14:43 #

Ég skal setja miklu stćrri útgáfu af ţessari mynd á netiđ í kvöld ţegar ég kem heim.

Bćti líka viđ nokkrum myndum sem ég tók í gćrkvöldi.

Ef ţiđ fariđ á flickr síđuna mína getiđ ţiđ teiknađ kassa utan um M33, ég hef ekki grun um hvar hún er :-)

Sćvar Helgi - 12/02/07 10:29 #

Ţríhyrningsvetrarbrautin (M33) sést vel á ţessari mynd, svona ca. kl. 7 stefnu frá Andrómeduvetrarbrautinni. Hún er daufari en sýnileg sem lítill og daufur ţokublettur á myndinni.

Frábćrlega heppnuđ mynd hjá ţér. Međ svona góđar ađstćđur ćttir ţú auđvitađ ađ fá ţér sćmilegan sjónauka. Ţú veist hvar ţeir fást!