Örvitinn

Í bústađ um helgina

bústađurinn okkarViđ vorum ađ koma heim úr sumarbústađ eftir ágćta helgi. Vorum tiltölulega snemma á ferđinni úr bćnum á föstudag, versluđum í Bónus í Borgarnesi rétt rúmlega sex og vorum komin í bústađinn hálf sjö. Fórum í pottinn í gćr og í fyrradag - slökuđum vel á, horfđum á bíómynd [Pursuit of happiness], sjónvarpsţćtti [Lost og 24] og lásum dálítiđ.

Ég dundađi mér viđ ađ taka stjörnu- og norđurljósamyndir um helgina. Hér eru annar allar myndir helgarinnar.

dagbók
Athugasemdir

Sćvar Helgi - 12/02/07 10:32 #

Enn og aftur stórglćsilegar myndir hjá ţér. Ég er sérstaklega hrifinn af myndinni af stjörnumerkinu Óríon. Á henni sést M42, Sverđţokan, í sverđinu sem lafir niđur úr belti Óríons eđa Fjósakonunum.

Gríđarleg áhrif ljósmengunarinnar sjást líka mjög vel á ţessari mynd.

Matti - 12/02/07 10:35 #

Óríon heitir ţađ, ég vissi ţađ einmitt ekki :-)

Ađfararnótt laugardags

Ađfararnótt sunnudags

Ljósmengunin er frá Borgarnesi, sem er um 15km frá Bústađnum.

sirry - 12/02/07 16:53 #

rosalega flottar myndir hjá ţér.