Örvitinn

Kaffihúsaspjall

Áđan átti ég einkar ánćgjulegt spjall viđ tvćr unglingsstúlkur og föđur annarar ţeirra á kaffihúsi. Viđ rćddum um trúmál og trúleysi í um ţađ bil eina og hálfa klukkustund.

Stundum kemur fyrir ađ mér finnst ţađ góđ hugmynd ađ fara međ málflutning Vantrúar í grunnskóla, sérstaklega ţegar ég hitti efnileg ungmenni, en svo sé ég ađ mér. Viđ látum grunnskólana (og leikskólana) eiga sig, ţađ er prinsip mál.

Aftur á móti styttist í ađ Vantrú heimsćki framhaldsskóla. Ţađ verđur spennandi verkefni.

dagbók