Örvitinn

Einbreiđ brú og ađrar myndir

Ég tók mynd af einbreiđri brú. Var dálítiđ leiđur útaf ţví ađ fótboltaleikur sem ég hafđi glápt á skömmu áđur endađi á annan hátt en ég hefđi óskađ. Ţau leiđindi entust ekki lengi.

Mér finnst ţessi mynd alveg ágćt, vetrarauđn og einmanaleiki í henni sem mér finnst koma nokkuđ vel út.

Einbreiđ brú

Hér er ţessi sama brú frá öđru sjónarhorni.

Annars bćtti ég fjórum myndum inn á síđuna međ myndum úr sumarbústađaferđinni síđustu helgi. Ekki beint merkilegar myndir svosem, en ţćr segja dálítiđ mikiđ um sumarbústađaferđir fjölskyldunnar. Í bústađ lesum viđ bćkur, slökum á, eldum eggjaköku úr afgöngum og förum í pottinn (og ég tek ljósmyndir).

Svona fólk hlýtur ađ styđja virkjanir, ţađ á jú jeppa!

dagbók
Athugasemdir

Erna - 17/02/07 15:32 #

Ekki ertu ađ gefa í skyn ađ ţađ hafi veriđ ţú sem heilsađir Svafari međ fingrinum, er ţađ? ;Ţ

Matti - 17/02/07 18:48 #

Hehe, nei ég lćt bara dólgslega á netinu :-)