Örvitinn

Inga María veik

Í dag er það Inga María sem er veik. Var slöpp í morgun en hitalaus, við ákváðum samt að halda henni heima vegna þess að okkur fannst hún heit. Nú er hún svo með 39° hita og sofandi.

Gyða er heima með henni í dag, ég tek vaktina á morgun.

fjölskyldan