Örvitinn

Málţing og fleira

Í gćrkvöldi kíkti ég á málţing um Vinaleiđ í Garđabć. Ţađ var nokkuđ forvitnilegt og ýmislegt gagnlegt kom fram. Ég bar fram tvćr spurningar en fékk eiginlega ekki svör, kannski voru spurningarnar bara svona lélegar :-)

Ég tók nokkrar myndir.

Í gćrmorgun fluttum ég og Birgir seinni fyrirlestur okkar um hindurvitni í Borgarholtsskóla, okkur tókst ađ fara yfir allt efniđ í ţetta skiptiđ en ég talađi reyndar full hratt á köflum, enda stressađur ađ reyna ađ komast yfir allt efniđ :-)

dagbók