Örvitinn

Ţegar sauđirnir tjá sig

Ég verđ ađ halda ţessu gullkorni til haga, ţetta er yndislegt. Ţađ er ekki hćgt ađ kommenta viđ fćrsluna, hugsanlega vegna ţess ađ Ólafur gerir sér grein fyrir ţví hve heimskulegt ţetta er hjá honum.

Sumir eru mjög harđir á móti ţví ađ fulltrúar ákveđinna trú- og lífsskođana fá ađ fara inn í skólakerfiđ - ćttu hlest [svo!] ekki ađ stíga fćti inn í skólabyggingarnar - og telja sig ţannig vera ađ berjast fyrir réttindum allra nemenda. Ţađ er skondiđ ţegar ţessir sömu einstaklingar eru mćttir í menntaskólana og farnir ađ útbreiđa sinn bođskap. Trúverđgur [svo!] málflutningur hjá ţessum mönnum - tja - varla!

Ţarf virkilega ađ útskýra muninn á ţví ađ halda fyrirlestur í frjálsum tíma (á ţemadögum) í framhaldsskóla og trúbođi í leik- og grunnskólum?

Stundum gćti mađur haldiđ ađ sumir trúmenn séu greindarskertir. Ţessi samanburđur Ólafs er ţađ vitlausasta sem ég hef lesiđ á veraldarvefnum í marga mánuđi og les ég ţó mikiđ.

Ţess má geta ađ í fyrirlestrum okkar fjölluđum viđ um vísindi og gervivísindi, dna heilun, smáskammtalćkningar, blómadropa, miđla, drauga, stjörnuspeki, scientology og kristni.

Aldrei höfum viđ mótmćlt ţví ađ prestar eđa ađrir fari inn í framhaldsskóla, ţó viđ mótmćlum ţví ađ sjálfsögđu ađ kristnibođ sé hluti af starfi skóla, hvort sem um er ađ rćđa leik-, grunn- eđa framhaldsskóla.

Ţessi skrif Ólafs eru svo ótrúlega heimskuleg ađ ég gćti grátiđ. Var ekki veriđ ađ vígja ţennan náunga til prests um daginn?

Í alvöru talađ...

kristni