Örvitinn

Tekíla og tabaskó

Fórum út ađ borđa á Austur Indíafjelaginu í gćrkvöldi međ góđu fólki. Mikiđ óskaplega finnst mér gaman ađ borđa á ţessum stađ. Viđ fengum okkur ađ sjálfsögđu lambakjöt sem hafđi veriđ marinerađ í mangó mauki. Ţađ var ćđi, en ég veit ekki alveg hvort ţađ stóđst vćntingar, okkur hefur dreymt ţennan rétt síđan viđ fengum hann síđast fyrir mörgum árum.

Kíktum ađeins á Ölstofuna og ţar fékk ég međal annars magnađ staup sem samanstóđ af tekíla og tabaskó. Mér fannst ţađ snilld en Einar og Eiki voru ekki jafn hrifnir.

dagbók