Örvitinn

Rólegheit

Vođalega er lítiđ ađ gerast hér ţessa dagana. Ég er reyndar kominn í hálfgert mók, sef níu tíma á hverri nóttu (stelpurnar eru komnar í frí) og er syfjađur allan daginn. Mćtti í rćktina í gćr og í fyrradag, átti von á meiri harđsperrum í dag, finn örlítiđ fyrir kálfum.

dagbók