Örvitinn

Youtube síđan hennar Gyđu

Gyđa hefur tekiđ dálítiđ af myndbönum međ fínu myndavélinni sinni. Í dag var hún ađ fikta í Movie maker og setti saman tvö stutt myndbönd, stofnađi svo youtube síđu í kjölfariđ og setti myndböndin ţangađ inn. Annars vegar af Kollu ađ dansa í skólanum og hinsvegar af Ingu Maríu á fimleikasýningu.

Eflaust á hún eftir ađ setja inn fleiri vídeó af stelpunum á ţessa síđu.

vísanir