Örvitinn

Göldróttur biskup

Í páskaprédikun biskups sem hann flutti í hálftómri Dómkirkju sagđi biskup međal annars:

Átök um lífsskođanir hafa veriđ áberandi hér á landi nú í vetur. Ţađ er sem hin harđa og kalda andstađa gegn kristninni sem einkenndi upphaf fyrri aldar sé gengin aftur í hatrömmum andtrúaráróđri. Hinn andlegi hafís guđleysisins lónar fyrir landi, og ískalda og vonarsnauđa ţoku stafar frá honum.

Í fréttum dagsins er sagt frá ţví ađ hafís nálgast landiđ. Um leiđ og ţetta stađfestir hiđ ógurlega trúleysingjasamsćri segir ţetta okkur eitt, biskup er rammgöldróttur. Ég legg ţví til ađ biskup verđi brenndur á báli.

kristni
Athugasemdir

Óli Gneisti - 11/04/07 20:36 #

Hann var nú fyndnari í fyrra.