Örvitinn

Tabasco

tabascoGyđa eldađi ungverska gúllassúpu í kvöld eftir uppskrift úr Bístró blađi. Súpan heppnađist vel en var kannski ađeins of ţunn, ég ber dálítla sök á ţví.

Súpan var ekkert mjög sterk enda borđa stelpurnar ekki sterkan mat, en í stađin bćttum viđ hin tabasco sósu út í. Ég var duglegastur međ tabasco sósuna og farinn ađ svitna viđ matarborđiđ.

Ég ţarf ađ lćra ađ gera súpur!

matur