Örvitinn

Hjólađ í vinnuna

Ţađ skal fćrt til bókar ađ ég hjólađi í vinnuna í morgun. Saknađi vindjakkans eftir tvćr mínútur og setti upp vettlinga eftir fimm. Annars gekk ţetta vel, leiđin er um 5.5km og nokkuđ ţćgileg, heimferđin er erfiđari :-)

dagbók