Örvitinn

Kablabla á Íslandi

Sverrir skrifar fína grein á Vantrú í dag, þar sem hann segir frá því að verið er að reyna að boða kabbala vitleysuna hér á landi.

„Hvað eru boðberar kabbala að gera hérna á Íslandi“ var fyrsta spurningin sem skaut upp í huga mér. Eftir örstutt spjall við þá kumpána um kabbalah og tengsl þess við Madonnu og fleiri stjörnur fannst mér nokkuð ljóst að þarna voru engir trúmenn á ferðinni. Þessir menn voru í bissness. #

Ég er eflaust barnalegur því mér finnst afskaplega fyndið að nota heitið kablabla um þessa vitleysu :-)

efahyggja vísanir