Örvitinn

Epliđ mitt

Kolla skođar playmo bćklingKollu finnst óskaplega gaman ađ glugga í Playmobil bćklinga. Um helgina fékk hún ađ kaupa sér playmó og međ fylgdi nýr bćklingur.

Áđan sat hún í stólnum sínum og lét sig dreyma um nýtt og flottara dót. Ég sótti myndavélina og tók nokkrar myndir.

Hún minnir mig á sjálfan mig, ég held henni líđi nákvćmlega eins og mér ţegar ég skođa ljósmynda eđa tölvubćklinga.

fjölskyldan