Örvitinn

Inga María á fimleikasýningu

Inga María fimleikastelpaHófum daginn á fimleikasýningu hjá Gerplu, en Inga María var međal ţeirra sem ţar sýndu listir sínar.

Hópurinn hennar Ingu Maríu var međ frekar stutt atriđi, en ţađ var margt mjög flott á sýningunni. Ţađ var mikil breidd međal sýnenda, allt frá byrjendum ađ norđurlandameisturum.

Hjá Gerplu ćfa tćplega 1400 einstaklingar og ţví ţarf fjórar sýningar til ađ koma öllum fyrir. Ţetta er semsagt einn fjórđi hópsins.

Inga María fékk blóm í Smáralind ađ í tilefni sýningar, eins og Kolla fékk eftir danssýninguna um daginn.

Nokkrar myndir.

fjölskyldan