Örvitinn

Kennarinn hennar Kollu fćr viđurkenningu

Frétti af ţví í dag ađ kennarinn hennar Kollu hefđi fengiđ Íslensku menntaverđlaunin í gćr.

Ţetta er verđskuldađ, viđ höfum veriđ alveg sérstaklega ánćgđ međ Kristínu. Kollu líđur vel hjá henni og hún hefur tekiđ miklum framförum í vetur. Kristín beitir jákvćđri hvatningu og umbun og vinnur mikiđ međ samskipti barnanna.

Viđ erum afar ánćgđ međ ađ Kristín kennir bekknum hennar Kollu líka á nćsta ári og Kolla er ađ sjálfsögđu himinlifandi. Hún var vođalega stolt međ kennarann sinn ţegar frétti af verđlaununum.

dagbók