Örvitinn

Letilíf

Ég fór á fætur rétt rúmlega níu, svo það sé nú fært til bókar. Stelpurnar fóru fram klukkan átta og gláptu á barnatímann.

Núna sitja þær viðeldhúsborðið og mála, ég er í sjónvarpsstofunni niðri og hangi á netinu.

Ætla að kíkja út eftir hádegi þegar Ásdís Birta kemur í pössun.

dagbók