Örvitinn

Hádegisboltinn

Ég átti ekki von á góđri mćtingu í hádegisboltann í dag útaf ţessu veđri en ţetta er hörkuhópur og sextán mćttu. Veđriđ var alls ekki svo slćmt ţrátt fyrir allt ţó ţađ vćri dálítiđ hvasst.

Ég var reyndar afskaplega tćpur í aftanverđum lćrum í dag. Ţetta er kunnuglegt, búinn ađ vera tćpur í kálfum í nokkurn tíma og svo fara lćrin ađ gefa sig. Ég tek rúmlega ţriggja vikna pásu frá boltanum bráđlega, ţađ ćtti ađ duga.

Ţess má geta ađ ég var hrikalega slappur, klúđrađi dauđafćrum og var úti á ţekju lengi vel. En ţetta var samt skemmtilegt.

Í öđrum fréttum. Hvenćr kaupir Liverpool einhverja stjórstjörnu? Ég er orđinn ţreyttur á ađ skođa Transfer speculation ţráđinn á ynwa foruminu.

dagbók