Örvitinn

Pont du Gard

Um miđja fyrstu öld byggđu rómverjar Pont du Gard sem hluta af vatnsveitu sem veitti vatni til borgarinnar Nîmes. Um tvö ţúsund árum síđar tekst frökkum ekki ađ koma einu litlu umslagi frá París til Esparron de Verdon á tíu dögum. Rómverjar hefđu vafalítiđ reddađ málinu á styttri tíma.

Pont du Gard

myndir
Athugasemdir

Jón Magnús - 27/06/07 15:44 #

Talandi um rómverskar vatnsveitur, ţá sá ég ţessa í fyrra í Segovia á Spáni. Mér finnst alltaf jafn gaman ađ sjá svona hluti og hvađ ţeir framkvćmdu á ţessum tíma og ţetta standi ennţá eins og ţeir hefđu byggt ţetta í gćr. http://www.feelmadrid.com/photo158.html