Örvitinn

Hádegisverđurinn

Í forrétt, froskaleggir og sniglar. Kollu langađi svo mikiđ ađ prófa froskalappir ţannig ađ viđ fundum stađ sem bauđ upp á slíkar krásir - og ţvílíkur stađur. Hádegisverđurinn var ekki ókeypis, en hverrar evru virđi.

froskaleggir í hvítlaukssmjöri

matur