Örvitinn

Tíminn líđur alltof hratt

"Í gćr" fór fjölskyldan í ţriggja vikna ferđalag til Frakklands. Eyddum tveimur dögum í Eurodisney, svo tveim vikum í suđur Frakklandi (Provence) og vorum í lokin í fimm daga í París.

Komum heim rétt eftir miđnćtti. Lentum í ömurlegri biđ á flugvellinum úti - en ţađ er önnur saga.

Ţegar viđ lögđum af stađ til útlanda hugsađi ég einmitt, ţegar ég gekk međ töskur út í bíl, ađ áđur en ég vissi af vćrum viđ komin til baka. Nú lít ég til baka til ţeirrar stundar og svekki mig á ţví hvađ tíminn er stundum fljótur ađ líđa.

Hendi ferđadagbók á vefinn bráđlega, er búinn ađ setja slatta af myndum á myndasíđuna

dagbók