Örvitinn

Metró

Ég var ákaflega hrifinn af Metróinu. Svo einfalt og fljótlegt ađ skjótast um París. Viđ vorum reyndar viđ ákaflega góđa lestarstöđ ţví frá République stöđinni liggja línur í allar áttir.

Lestin kemur

myndir