Örvitinn

Merktar athugasemdir

merktar athugasemdirNú eru athugasemdir mínar á ţessu bloggi og athugasemdir vantrúarsinna á Vantrúarsíđunni loks ađgreindar frá öđrum athugasemdum.

Útfćrsluna fékk ég hjá Einari Erni fyrir nokkru, ađlagađi örlítiđ ađ ţörfum Vantrúar og setti loks upp í gćr. Lenti reyndar í smá vandrćđum fyrst en kom ţessu í lag í gćrkvöldi.

Ţađ var löngu kominn tími á ađ merkja athugasemdir međlima í Vantrú sérstaklega ţví umrćđur urđu oft óţarflega snúnar ţegar vissir lesendur gerđu okkur upp skođanir fólks utan félagsins sem kommentar á síđuna.

vefmál
Athugasemdir

Pétur Björgvin - 23/07/07 20:32 #

Ţetta er góđ hugmynd, ég er hrifinn af öllu gegnsći!