Örvitinn

Enn um Sýn2 og enska boltann

Kristján Atli heldur áfram umfjöllun Liverpool bloggsins um Enska boltann á Sýn2.

Sýn2 og fjölmiđlaţögnin

Allir sem ţekkja mig vita ađ ég er manna síđastur til ađ hrópa “Úlfur, úlfur!” ţegar kemur ađ einhverjum samsćriskenningum ţarna úti. En umfjöllun sú sem Fréttablađiđ, Fótbolti.net og Stöđ 2 gáfu málinu var ađ mínu mati stórfurđuleg. #

boltinn fjölmiđlar vísanir