Örvitinn

Hádegisboltinn

Ég skil ekki af hverju fólk sem spilar ekki fótbolta reglulega fer á fćtur á morgnana - ég myndi liggja í bćlinu. Svo halda einhverjir ţví fram ađ ég sé sjálfhverfur!

Spriklađi í fótbolta í hádeginu. Erum á Fylkisvelli ţessa dagana ţar sem ţađ er veriđ ađ endurnýja gervigrasiđ í Safamýri. Í Árbćnum er fyrir hópur manna og viđ höfum spilađ međ ţeim á stórum velli undanfarna miđvikudaga. Ţađ er stórskemmtilegt - jafnvel ţó ţađ rigni eins og í dag.

dagbók