Örvitinn

Langbesta moggabloggið (fjallar um mat)

Ég ætlaði að vera búinn að vísa á þessa síðu fyrr, en matarbloggsíða Ragnars Freys Ingvarssonar er að mínu mati besta síðan á Moggablogginu. Fullt af uppskriftum og matarfrásögnum, iðulega myndskreytt og ætíð afar girnilegt. Þetta pasta með fois gras sósu er t.d. ákaflega spennandi.

Engar endursagðar fréttar, engin pólitík, feminismi, fótbolti eða trúmál. Bara matur.

matur vísanir