Örvitinn

Óvinir skynseminnar - fyrsti þáttur

Richard Dawkins fjallar um yfirnáttúru og nýaldarrugl í nýjum sjónvarpsþáttum. Fyrsti þátturinn sem sýndur var á mánudag er kominn á google video - spurning hvað hann fær að vera lengi þar.

Ætli Ríkissjónvarpið sýni svona þætti? Ekki þorðu þau að sýna Root of all evil? þrátt fyrir margar áskoranir. Kannski hefur biskup komið í veg fyrir það!

via PZ Myers

efahyggja vísanir