Örvitinn

Sólsetur á Menningarnótt

Ég vann ţessa mynd aftur, notađi nú Dxo Optics til ađ converta raw skránni og leiđrétta bjögun. Er nokkuđ ánćgđur međ ţessa útgáfu ţó ţetta sé hugsanlega dálítil klisja.

Ljósiđ í miđjunni er skemmtiferđaskip á ferđ.

Sólsetur á Menningarnótt

Mér finnst ţessi mynd líka dálítiđ skemmtileg, stelpurnar virđast ekki alveg međ ţađ á hreinu hvort ţćr séu hrifnar af ţessu atriđi. Svo glittir í mig í miđjum glugganum!

Gjörningur viđ Hitt húsiđ

myndir
Athugasemdir

pallih - 21/08/07 11:21 #

Ţessi neđri er miklu skemmtilegri, alveg frábćr hreint.

En ég hef líka meira gaman af götumyndum en landslagi... :)

Matti - 21/08/07 15:20 #

Já, ég er eiginlega sammála ţér. Sú fyrri er dálítiđ flott yfirborđskennd klisja en sú seinni segir einhverja sögu, sýnir eitthvađ.

Ég hef samt gaman ađ báđu, landslagi og götumyndum - en verđ ţó ađ játa ađ mínar götumyndir eru flestar af "mínu fólki".