Örvitinn

Fyrsti skóladagur Ingu Maríu

Inga María fer í skólannÍ dag var fyrsti alvöru skóladagur Ingu Maríu.

Gyđa rölti međ Ingu Maríu og Kollu í morgun. Inga María er frekar stressuđ týpa og hefur veriđ dálítiđ kvíđin fyrir ađ byrja. Hún er međ vinkonu sinni í bekk og ţekkir marga ađra.

Dagurinn gekk mjög vel, hún var hress og kát ţegar Gyđa sótti hana og fór međ yfir í frístundastarfiđ. Ţar vildi hún nú ekki sleppa mömmu sinni svo auđveldlega en lék sér svo vel.

Ţetta á allt eftir ađ ganga vel.

Ţađ lítur svo út fyrir ađ Kolla komist í frístundarstarfiđ á allra nćstu dögum.

fjölskyldan