Örvitinn

Sjálfsritskođun

Ég er sí og ć ađ eyđa nćr tilbúnum bloggfćrslum einungis vegna ţess ađ ţađ er smá broddur í ţeim.

Ţađ er náttúrulega rugl - til hvers ađ standa í ţví ađ skrifa blogg ef mađur lćtur skođun sína ekki í ljós? Á mađur ađ tóna niđur öll skrif eđa kalla hlutina sínum réttu nöfnum?

Ég veit ţađ ekki. Ţetta er a.m.k. óskaplega dauft hjá mér ţessa dagana. Sérstaklega í ljósi ţess ađ ţađ hafa veriđ fjölmörg tilefni til ađ láta dálítiđ í sér heyra.

Ýmislegt