Örvitinn

Eldsnemma í Egilshöll

Kolla og KatjaViđ fórum á fćtur fyrir allar aldir til ađ mćta međ Kollu í Egilshöll. Ţar var ÍR ađ spila á haustmóti ţar sem fyrsti leikur var klukkan níu og af einhverjum ástćđum voru ÍR stelpur bođađar klukkan átta - nćstu félög mćttu klukkan hálf níu. Mér finnst óskaplega erfitt ađ vakna eldsnemma á sunnudagsmorgni, jafnvel ţó ég hafi fariđ ţokkalega snemma ađ sofa.

Stelpunum gekk afskaplega vel og ţćr unnu alla sína leiki. Kolla skorađi eitt glćsimark og var ánćgđ međ ţađ.

Ég tók myndir af stelpunum í sjöunda flokk og fáeinar ţegar ţćr voru ađ spila.

Kolla hefur ekki veriđ neitt rosalega ánćgđ í fótboltanum undanfariđ. Hún skipti aftur yfir í ÍR útaf félagsskapnum en hefur svo veriđ svekkt međ ađ Katja vinkona hennar hefur ekki mćtt regulega. Mér fannst Kolla ánćgđ í morgun - ţađ kemur í ljós hvert framhaldiđ verđur. Viđ ćtlum a.m.k. ađ láta hana eiga lokaorđiđ.

Gyđa í stórfiskaleikÍ gćrmorgun mćttum ég og Gyđa međ Ingu Maríu í Ölduselskóla. Ţar var létt dagskrá (námskeiđ) fyrir foreldra og börn - fariđ í einfaldlega leiki úti og inni og svo bođiđ upp á pizzur.

Gyđu ţótti gaman í stórfiskaleik!

Ég tók semsagt líka myndir ţá.

Laugardagsinniboltinn byrjađi í gćr, fínt ađ byrja aftur í ţeim tímum - spilum međ futsal bolta sem er helvíti skemmtilegt. Ţá er dagskráin svona:

Ţetta er ágćtt prógramm. Stefni svo á ađ skella mér á ćfingar međ Henson eftir svona sex kíló.

fjölskyldan