Örvitinn

Ćttarmót

Vorum ađ koma aftur í borgina eftir ađ hafa eytt helginni á ćttarmóti undir Eyjafjöllum, rétt hjá Skógum.

Ţađ var heljar veisla í gćrkvöldi, sex lćri grilluđ og endalaust af međlćti. Ég tók helling af myndum sem ég set á vefinn síđar.

Ég er dálítiđ lúinn.

dagbók