Örvitinn

Jćja, pásunni lokiđ!

Ţetta sambandsleysi varđi í ţrjá daga. Vonandi verđur tengingin stabíl hér eftir - a.m.k. eru netmál ađ verđa komin á hreint og uppsetning mun betri en hún var.

Af mér er allt gott ađ frétta.

Ég sá ekki betur í hádeginu í dag en ađ hvatningin hafi virkađ. Ég ţakka góđ viđbrögđ.

Vantrúarvefurinn er ađ sjálfsögđu líka kominn í gang aftur.

tölvuvesen