Örvitinn

Tvær ljósmyndir

Ég skellti tveimur "gömlum" myndum á flickr í vikunni. Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af svona ýktu vignetting en prófaði að fikta með það í þetta skipti.

Fyrri myndin er tekin út um baðgluggann á íbúðinni sem við gistum í í París í sumar. Það minnir mig á að ég þarf að drulla mér í að klára ferðadagbókina sem er í punktaformi í word skjali.

Útsýni í París

Um daginn fórum við smá rúnt og komum meðal annars við í Bláfjöllum.

Beðið eftir snjó

myndir