Örvitinn

Gegn bođun...

Ég skrifađi pistil dagsins á Vantrú.

Gegn bođun hindurvitna

Af hverju er Vantrú til? Hvernig stendur á ţví ađ hópur trúleysingja stofnar vefsíđu til ţess eins ađ gagnrýna trúarbrögđ og önnur hindurvitni í samfélaginu? Hvađ er eiginlega ađ ţessu fólki, er ţađ ekki alveg jafn slćmt og trúbođarnir sem ganga í hús og reyna ađ bođa einhverja útgáfu af kristnidómi? #

efahyggja vísanir