Örvitinn

Tvöţúsund króna buxnavasar

Ég kom viđ í Jóa útherja og keypti stuttbuxur áđur en ég fór í Laugar í hádeginu. Gat valiđ milli tveggja tegunda, svartar Adidas stuttbuxur kostur 3.990,- en í nćsta rekka var önnur minna ţekkt tegund á 1.990,-

Ég ćtlađi ađ kaupa ódýru buxurnar en ákvađ ađ taka Adidas buxurnar vegna ţess ađ ţćr eru međ vösum. Ţá get ég nefnilega veriđ međ gemsann í rćktinni og notađ hann sem mp3 spilara.

Ég borgađi semsagt tvöţúsund krónur fyrir buxnavasa.

Ýmislegt