Örvitinn

Línudans

Ég vissi hvađ óvćnta atriđiđ í hádeginu yrđi.

Ţegar ég ţarf ađ dansa línudans međ vinnufélögum vil ég helst ađ ţađ sé á sjöunda bjór. Ef ég fer einhverntímann ađ dansa línudans á sjöunda bjór - pantiđ ţá handa mér leigubíl og sendiđ mig heim. Ég er afskaplega slakur dansari, bćđi edrú og ölvađur.

Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţađ verđi hellingur af bjór í bođinu á laugardagskvöldiđ.

Annars er ég kátur, pizzan var góđ og gestaţrautin mín virđist óleysanleg - ţar til ég leysi hana. Verst ađ ég hafđi ekki tíma til ađ fara í rćktina í hádeginu.

dagbók