Örvitinn

Inga María í sundtíma

Inga María í sundiÍ morgun fór Inga María í síđasta sundtímann í bili. Í Ölduselsskóla er fyrirkomulag ţannig ađ krakkar fara fjórum sinnum í viku í sund í sex vikur.

Í síđasta tímanum máttu krakkarnir koma međ leikföng og foreldrum var bođiđ ađ koma og horfa á. Viđ mćttum ađ sjálfsögđu bćđi hjónin. Ţađ var hellidemba en viđ fundum okkur skjól og fylgdumst međ fyrsta korteriđ eđa svo.

Inga María hefur tekiđ miklum framförum í sundi og ţá fyrst og fremst er hún alveg laus viđ vatnshrćđslu - fer á bólakaf og ţessháttar.

Ég tók fáeinar myndir.

fjölskyldan