Örvitinn

Hrím

Það var fjögurra gráðu frost þegar ég settist í bílinn í morgun og hrím á framrúðunni. Ég nennti ekki að skafa.

Það er kominn vetur.

dagbók