Örvitinn

500

Í dag sendi Vantrú fréttatilkynningu á flesta fjölmiđla útaf merkisáfanga. Á morgun skilum viđ fimm trúfélagsskráningareyđublöđum í Ţjóđskrá og höfum ţá ađstođađ fimm hundruđ einstaklinga viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína.

Geri ađrir betur. Nćsti áfangi er ţúsund.

vísanir
Athugasemdir

Birgir Baldursson - 23/10/07 09:10 #

Geri ađrir betur! Ţetta eru flott slagorđ. Viđ ćttum kannski ađ fara út í ţađ ađ hvetja einstaklinga og hópa til ađ leggja stund á leiđréttingu trúfélagaskráningar undir ţessu slógani? :)

Matti - 23/10/07 09:15 #

Spurning um ađ nota ađferđir stórfyrirtćkja og hafa úrskráningasamkeppni - sá sem skilar inn flestum leiđréttingum fćr helgarferđ til London :-)

Erna - 24/10/07 10:21 #

Ég hélt ađ ţetta vćru "leiđréttingar á skráningu" ekki "úrskráningar".... ;) Mér finnst ţetta gott mál hjá ykkur, ţađ er líka ýmislegt í ţessum málum sem mađur vissi ekki um fyrr en ţiđ hófuđ umrćđuna...

Matti - 24/10/07 14:00 #

Ţađ er rétt, leiđréttingar skal ţađ heita en fjandakorniđ ég játa ţađ - ţetta snýst líka um úrskráningar úr helv. Ţjóđkirkjunni :-)