Örvitinn

Símatímar útvarpsstöđvanna

Ađ gefnu tilefni er ég ađ hlusta á Reykjavík síđdegis á Bylgjunni. Ţátturinn hefst á ţví ađ hlustendur hringja inn og tjá sig. Af einhverjum ástćđum virđast flestir sem hringja frekar hrćddir viđ útlendinga. Hćgt er ađ súmmera málflutning ţeirra nokkurn vegin svona:

"Ég er enginn rasisti en ţađ ćtti ađ reka ţessa útlendinga úr landi ef ţeir lćra ekki íslensku"

fjölmiđlar
Athugasemdir

Borgar - 13/11/07 17:28 #

Ég er enginn rasisti en ţađ kćmi mér ekki á óvart ef ađ stórt úrtak ţeirra sem hringja inn í Reykjavík síđdegis ţyrftu líka á íslenskukennslu ađ halda. *hóst*

Matti - 14/11/07 13:12 #

Ég hugsađ ţađ sama ţegar ég var ađ hlusta :-)