Örvitinn

Móđursýkin í trúmálaumrćđunni

Jćja, ţá er hún hafin móđursýkin sem fer í gang ţegar umrćđan um trúmál byrjar í fjölmiđlum. Alltaf heyrist sami kórinn um öfgafulla hávćra litla hópinn sem vill skemma allt fyrir góđa fólkinu. Í bloggheimum er fullt af fólki ađ kenna litla hópnum um ţađ sem nú gerist. Af hverju ekki ađ horfa á gerandann í málinu, risastóru Ríkiskirkjuna sem hefur undanfarin ár veriđ ađ teygja anga sína miklu víđar en áđur. Kristnibođ í leik- og grunnskólum er nýlegt fyrirbćri. Kristilegt siđgćđi var ekki sett í lög um grunnskóla fyrr en á áttunda áratug síđustu aldar.

Vandamáliđ er ađ öfgafulli hávćri litli hópurinn gerđi ósköp lítiđ í ţetta skipti. Ţađ voru ekki viđ sem úthýstum presti úr leikskóla, viđ skrifuđum ekki skýrsluna - komum ţar hvergi nćrri, viđ lögđum ekki fram nýtt frumvarp um menntamál (ţađ gerđi sanntrúađur kaţólskur ráđherra í kristilegum flokki) en viđ sendum frá okkur ályktun um máliđ fyrir tćpu ári og viđ sendum ekki bréf til skóla varđandi frí og fermingar (ráđuneyti kaţólikkans aftur).

Viđ komum satt ađ segja ekki nálćgt ţessu.

Tja, fyrir utan ađ viđ létum fjölmiđla vita af leikskólamálinu - ćttingi minn er foreldri leikskólabarns og fékk fréttirnar á foreldrafundi í leikskóla í Seljahverfi. Annars höfum viđ ekkert gert varđandi leikskólaprest í marga mánuđi.

Mikiđ vćri gott ef allt ţetta liđ sem sakar okkur um öfga liti í eigin barm og sći ađ ţađ hefur óskaplega mikla fordóma gagnvart okkur og tjáir sig iđulega án ţess ađ hafa hugmynd um stađreyndir málsins, gerir okkur oft upp skođanir og öfga sem viđ könnumst ekki viđ. "Ég er nú ekki trúmađur en ţessir öfgamenn í Vantrú eru ekkert betri en Gunnar í Krossinum" er einhver heimskulegasti frasi sem ég hef ítrekađ séđ. Sama fólk lítur á Ríkiskirkjuna, ţessa ţá sömu og stundar kristnibođ í leikskólum og grunnskólum, sem hógvćrt félag! Ríkiskirkjan stundar massíft trúbođ og er ţví hógvćr, viđ mótmćlum og erum öfgafólk sem bođar trúleysi. Ţetta gengur náttúrulega ekki upp.

Svo vísa íhaldssömustu karlar landsins á ţessa pistla međ glott á vör, hafa fundiđ skođanabrćđur sem rökstyđja mál sitt jafn illa og ţeir - enda eru rök eitthvađ fyrir öfgafólk.

Hér er viđ hćfi ađ vísa á pistil um öfgafulla trúleysingja.

dylgjublogg