Örvitinn

Veikindavaktin (Inga María)

Inga María hóstar stanslaust og kvartar undan magaverk. Þrátt fyrir að hún væri hitalaus ákváðum við að halda henni heima í dag. Ég sá fram á símtal frá skólanum fljótlega.

Hún hresstist dálítið við fréttirnar um að hún yrði heima, hóstar samt ennþá en hefur gleymt magaverknum í smá tíma.

fjölskyldan